Fundargerð 140. þingi, 19. fundi, boðaður 2011-11-09 15:00, stóð 15:01:44 til 16:30:09 gert 10 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 9. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 168 og 154 mundu dragast.


Lengd þingfundar og útbýting utan þingfundar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann ætlaði að ljúka þingfundi kl. hálffimm. Einnig tilkynnti forseti að þingskjölum yrði útbýtt utan þingfundar síðar um kvöldið.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Vestfjarðavegur 60.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir.


Um fundarstjórn.

Lengd þingfundar og umræða um fjáraukalög.

[16:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 147. mál (heildarlög). --- Þskj. 147.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lyfjalög, 1. umr.

Frv. velfn., 170. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 174.

[16:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 16:30.

---------------