Fundargerð 140. þingi, 22. fundi, boðaður 2011-11-14 23:59, stóð 16:45:35 til 19:21:43 gert 14 19:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

mánudaginn 14. nóv.,

að loknum 21. fundi.

Dagskrá:


Opinber þjónusta í Þingeyjarsýslum.

Fsp. BJJ, 148. mál. --- Þskj. 148.

[16:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skattur á umhverfisvænt eldsneyti.

Fsp. SIJ, 190. mál. --- Þskj. 194.

[17:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Jöfnun kostnaðar við húshitun.

Fsp. BJJ, 216. mál. --- Þskj. 221.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Virkjanir í Blöndu.

Fsp. EKG, 224. mál. --- Þskj. 230.

[17:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sjálfstæði Háskólans á Akureyri.

Fsp. BJJ, 150. mál. --- Þskj. 150.

[17:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Verknámshús við Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Fsp. EyH, 231. mál. --- Þskj. 237.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ullarvinnsla og samvinnufélög.

Fsp. EyH, 49. mál. --- Þskj. 49.

[18:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Bjargráðasjóður.

Fsp. SIJ, 211. mál. --- Þskj. 216.

[18:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staðfesting á aðalskipulagi Skaftárhrepps.

Fsp. SIJ, 139. mál. --- Þskj. 139.

[18:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Siglufirði.

Fsp. BJJ, 171. mál. --- Þskj. 175.

[18:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fráveitumál sveitarfélaga.

Fsp. SIJ, 172. mál. --- Þskj. 176.

[19:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[19:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------