Fundargerð 140. þingi, 24. fundi, boðaður 2011-11-16 15:00, stóð 15:00:37 til 16:58:06 gert 17 7:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 16. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurn á þskj. 55 mundu dragast.


Tilhögun þingfundar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðsla yrði kl. hálffjögur um afbrigði og lengd þingfundar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

3. umr. um fjáraukalög og salan á Byr.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[15:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Samningar um sölu Byrs.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:29]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um svo ljúka mætti umræðu um fjáraukalög.

[16:30]

Hlusta | Horfa


Fjáraukalög 2011, 3. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 299, nál. 307 og 321, brtt. 308, 309, 319, 320 og 323.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------