Fundargerð 140. þingi, 28. fundi, boðaður 2011-11-29 13:30, stóð 13:30:32 til 07:30:00 gert 30 8:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

þriðjudaginn 29. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lengd þingfundar.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um, eða þar til umræðu um fjárlög væri lokið.


Staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun.

Beiðni um skýrslu UBK o.fl., 321. mál. --- Þskj. 378.

[14:10]

Hlusta | Horfa


Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu, frh. síðari umr.

Stjtill., 31. mál. --- Þskj. 31, nál. 358 og 381, brtt. 359.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 407).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:35]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2012, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 390, 398 og 403, brtt. 391, 392, 393, 394, 399, 400, 401, 402 og 404.

[14:36]

Hlusta | Horfa

[17:54]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:29]

[19:59]

Hlusta | Horfa

[07:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 07:30.

---------------