Fundargerð 140. þingi, 39. fundi, boðaður 2011-12-17 10:30, stóð 10:36:36 til 16:49:11 gert 19 9:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

laugardaginn 17. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2015, sbr. 7. mgr. 75. gr. þingskapa.

[10:36]

Hlusta | Horfa

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til fjögurra ára, með 41 atkvæði.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2012 til 31. desember 2013, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hólmfríður Garðarsdóttir,

Sturla Böðvarsson,

Sverrir Jakobsson.

Varamenn:

Kristinn M. Bárðarson,

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir,

Bjarkey Gunnarsdóttir.


Kosning aðalmanns í Þingvallanefnd í stað Þráins Bertelssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þuríður Backman.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 354, nál. 501 og 576.

[10:42]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun). --- Þskj. 435, nál. 504 og 536.

[10:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umboðsmaður skuldara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 360. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 436, nál. 505 og 538, brtt. 569.

[10:51]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 257. mál (breyting á hlutatölu). --- Þskj. 267, nál. 506.

[11:03]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 327, nál. 508.

[11:04]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fólksflutningar og farmflutningar á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 192. mál (einkaleyfi). --- Þskj. 197, nál. 509.

[11:05]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Eftirlit með skipum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 423, nál. 510.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Vitamál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 345. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 421, nál. 511.

[11:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 455, nál. 531.

[11:20]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skil menningarverðmæta til annarra landa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 315. mál (seinkun gildistöku laganna). --- Þskj. 369, nál. 507.

[11:27]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 381. mál (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda). --- Þskj. 489, brtt. 516.

[11:28]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 355. mál (sértæk skuldaaðlögun). --- Þskj. 431, nál. 528 og 563.

[11:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Landsvirkjun o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 318. mál (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar). --- Þskj. 372, nál. 537, 553 og 554, frhnál. 583.

[11:50]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun raforkueftirlitsgjalds). --- Þskj. 355, nál. 527 og 532.

[11:57]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. velfn., 170. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 174, nál. 360.

[11:59]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 380. mál (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 459, nál. 549 og 555, brtt. 550.

[12:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjarskiptasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 364. mál (framlenging líftíma o.fl.). --- Þskj. 440, nál. 548.

[12:13]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Efling tónlistarnáms, frh. 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 491, nál. 547.

[12:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skráning og mat fasteigna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 437, nál. 540.

[12:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 401. mál. --- Þskj. 565.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 603).

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:27]

Hlusta | Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 564, nál. 591 og 594, brtt. 579 og 592.

[12:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Kosning varamanns í stjórn Viðlagatryggingar Íslands í stað Guðmundar Arnar Jónssonar til 10. júní 2015, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Friðjón Einarsson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 564, nál. 591 og 594, brtt. 579 og 592.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjársýsluskattur, 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 584, nál. 593.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:38]

Útbýting þingskjala:


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 446, nál. 571 og 578, brtt. 572.

[13:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (listaverk o.fl.). --- Þskj. 371, nál. 574 og 577, brtt. 575.

[14:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 368. mál (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.). --- Þskj. 444, nál. 570 og 588.

[14:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 239. mál (iðgjald launagreiðanda). --- Þskj. 245, nál. 542 og 586.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 306. mál (framlenging gildistíma laganna). --- Þskj. 357, nál. 557 og 558.

[15:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Frv. GLG o.fl., 394. mál (reglur um íbúakosningar). --- Þskj. 535.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 397. mál. --- Þskj. 546.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (heildarlög). --- Þskj. 447, nál. 590, brtt. 595.

[15:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Frv. GLG o.fl., 405. mál. --- Þskj. 581.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[16:03]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 564, nál. 591 og 594, brtt. 579 og 592.

[16:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 608).


Fjársýsluskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (heildarlög). --- Þskj. 584, nál. 593.

[16:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 609).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 446, nál. 571 og 578, brtt. 572.

[16:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 317. mál (listaverk o.fl.). --- Þskj. 371, nál. 574 og 577, brtt. 575.

[16:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 368. mál (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.). --- Þskj. 444, nál. 570 og 588.

[16:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál (iðgjald launagreiðanda). --- Þskj. 245, nál. 542 og 586.

[16:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 306. mál (framlenging gildistíma laganna). --- Þskj. 357, nál. 557 og 558.

[16:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Frv. GLG o.fl., 394. mál (reglur um íbúakosningar). --- Þskj. 535.

[16:32]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 397. mál. --- Þskj. 546.

[16:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (heildarlög). --- Þskj. 447, nál. 590, brtt. 595.

[16:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------