Fundargerð 140. þingi, 59. fundi, boðaður 2012-02-21 13:30, stóð 13:30:23 til 21:48:34 gert 22 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

þriðjudaginn 21. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Jónína Rós Guðmundsdóttir tekur sæti Oddnýjar Harðardóttur í allsherjar- og menntamálanefnd.

Magnús Orri Schram tekur sæti Jónínu Rósar Guðmundsdóttur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, sæti Oddnýjar Harðardóttur í þingskapanefnd, sæti Oddnýjar Harðardóttur sem varamaður í atvinnuveganefnd og sæti sæti Oddnýjar Harðardóttir sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins.

Sigmundur Ernir Rúnarsson tekur sæti Magnúsar Orra Schrams í atvinnuveganefnd og sæti Magnúsar Orra Schrams í Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES.

Árni Páll Árnason tekur sæti Sigmundar Ernis Rúnarssonar í utanríkismálanefnd, sæti Oddnýjar Harðardóttur sem varamaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og sæti Oddnýjar Harðardóttur í Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:35]

Hlusta | Horfa


Endurútreikningur gengistryggðra lána.

[13:35]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skuldamál heimilanna og málefni Fjármálaeftirlitsins.

[13:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Evrópusambandsmálefni.

[13:49]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Endurútreikningur lána og nauðungarsölur.

[13:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Hjúkrunarrými og lyfjakostnaður.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Sérstök umræða.

Starfsumhverfi sjávarútvegsins.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Breytingartillaga og kostnaðarmat við 6. mál.

[14:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, síðari umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 830, 843 og 844, brtt. 831.

[15:14]

Hlusta | Horfa

[19:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:07]

[19:40]

Hlusta | Horfa

[21:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:48.

---------------