Fundargerð 140. þingi, 71. fundi, boðaður 2012-03-13 13:30, stóð 13:31:20 til 15:09:07 gert 14 8:37
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

þriðjudaginn 13. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna alþjóðanefnda til nefndar.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að átta skýrslum alþjóðanefnda hefði verið vísað til utanríksmálanefndar.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:09]


Um fundarstjórn.

Netfærsla af nefndarfundi.

[14:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Sérstök umræða.

Lyfjaverð.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Um fundarstjórn.

Lokaorð ráðherra í sérstakri umræðu.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Tollalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 584. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 911, nál. 963.

[15:05]

Hlusta | Horfa

[15:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 4.--13. mál.

Fundi slitið kl. 15:09.

---------------