Fundargerð 140. þingi, 76. fundi, boðaður 2012-03-21 15:00, stóð 15:02:07 til 18:55:26 gert 22 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

miðvikudaginn 21. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 805, 842, 848 og 883 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, frh. síðari umr.

Þáltill. SII o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12, nál. 980.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1032).


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 300, nál. 920 og 1018, brtt. 921.

[15:45]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 273. mál (heildarlög). --- Þskj. 301, nál. 920 og 1018, brtt. 922.

[15:53]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frh. 2. umr.

Stjfrv., 346. mál (lagasafn). --- Þskj. 422, nál. 1009.

[15:56]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[15:57]

Hlusta | Horfa


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 623. mál (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna). --- Þskj. 984.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (auknar rannsóknarheimildir lögreglu). --- Þskj. 981.

[16:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------