Fundargerð 140. þingi, 77. fundi, boðaður 2012-03-27 13:30, stóð 13:32:20 til 02:10:49 gert 28 9:11
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

þriðjudaginn 27. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Telma Magnúsdóttir tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, Ari Matthíasson tæki sæti Svandísar Svavarsdóttur, Valgeir Skagfjörð tæki sæti Þórs Saaris og Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Ögmundar Jónassonar.

Telma Magnúsdóttir, 6. þm. Norðvest., og Ari Matthíasson, 3. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:34]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 810, 899, 914 og 924 mundu dragast.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Hlusta | Horfa


Uppbygging orkufreks iðnaðar.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Fjárfestingar erlendra aðila og auðlindagjald í orkugeiranum.

[13:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Afleiðingar veiðileyfagjalds.

[13:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Skattlagning neikvæðra vaxta.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að fundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um svo ljúka mætti umræðu um dagskrármál.

[14:11]

Hlusta | Horfa


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, fyrri umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019.

[14:15]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:27]

[20:00]

Hlusta | Horfa

[23:59]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 00:43]


Um fundarstjórn.

Viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu.

[01:45]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Magnús Orri Schram.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--13. mál.

Fundi slitið kl. 02:10.

---------------