Fundargerð 140. þingi, 86. fundi, boðaður 2012-04-20 10:30, stóð 10:30:41 til 17:12:18 gert 23 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

föstudaginn 20. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Sumarkveðjur.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti óskaði þingmönnum og starfsfólki Alþingis gleðilegs sumars.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Aðildarviðræður við ESB og makríldeilan.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Sameining háskóla.

[10:37]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Kjarasamningar smábátasjómanna.

[10:44]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Launajafnrétti.

[10:51]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Fjölgun framhaldsskóla.

[10:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Þingsályktunartillaga um framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þór Saari.


Staða eldri borgara.

Beiðni um skýrslu ÓN o.fl., 756. mál. --- Þskj. 1210.

[11:07]

Hlusta | Horfa


Staða einstaklinga og fjölskyldna með tilliti til húsnæðisskulda og annarra skulda.

Beiðni um skýrslu ÓN o.fl., 757. mál. --- Þskj. 1211.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Viðvera ráðherra.

[11:10]

Hlusta | Horfa

Forseti áréttaði, í framhaldi af umræðu um fundarstjórn, að forsætisráðherra væri fjarverandi vegna opinberra skyldna.


Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála, ein umr.

[11:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:25]


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra um breytingar á Stjórnarráðinu.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 727. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 1165.

[14:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[17:11]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 17:12.

---------------