Fundargerð 140. þingi, 89. fundi, boðaður 2012-04-26 10:30, stóð 10:31:24 til 21:37:31 gert 27 9:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

fimmtudaginn 26. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri milli forseta og þingflokksformanna um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um 2. dagskrármálið væri lokið.


Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ræðutími í umræðu um utanríkismál.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að ræðutími hvers þingmanns yrði lengdur um fimm mínútur í umræðu um utanríkismál.


Um fundarstjórn.

Umræða um stöðu ESB-viðræðna.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 761. mál. --- Þskj. 1229.

[11:27]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:47]

[13:30]

Hlusta | Horfa

[19:29]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:31]

[20:00]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 21:37.

---------------