Fundargerð 140. þingi, 92. fundi, boðaður 2012-04-30 23:59, stóð 17:15:33 til 22:10:48 gert 2 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 30. apríl,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heilbrigðisstarfsmenn, 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (heildarlög). --- Þskj. 997, nál. 1090, brtt. 1091 og 1092.

[17:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, 1. umr.

Stjfrv., 704. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1137.

[17:52]

Hlusta | Horfa

[19:23]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 689. mál (stofnstyrkir, frádráttarákvæði). --- Þskj. 1119.

[20:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--11. mál.

Fundi slitið kl. 22:10.

---------------