Fundargerð 140. þingi, 97. fundi, boðaður 2012-05-10 10:30, stóð 10:30:18 til 22:33:40 gert 11 8:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

fimmtudaginn 10. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Stjórnarfrumvörp til afgreiðslu.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Skuldavandi heimilanna.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Grímsstaðir á Fjöllum.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Dómur yfir flóttamönnum á unglingsaldri.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Umsagnir um rammaáætlun.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:09]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

[11:13]

Hlusta | Horfa


Sjúkratryggingar og lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði og lyfjagagnagrunnur). --- Þskj. 266, nál. 1244, brtt. 1245.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Sérstök umræða.

Málefni Íbúðalánasjóðs.

[11:28]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[12:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:51]


Sérstök umræða.

Umgjörð ríkisfjármála.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[14:02]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:25]

[20:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnustaðanámssjóður, 1. umr.

Stjfrv., 765. mál (heildarlög). --- Þskj. 1256.

[21:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (lagasafn). --- Þskj. 422.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, síðari umr.

Stjtill., 601. mál. --- Þskj. 938, nál. 1239.

[21:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 351. mál (opinber innkaup). --- Þskj. 427, nál. 1208.

[21:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 537. mál (flugeldavörur og sprengiefni). --- Þskj. 832, nál. 1096.

[21:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 538. mál (mengun af völdum skipa). --- Þskj. 833, nál. 1215.

[22:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingalög, 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES-reglur). --- Þskj. 424, nál. 1251.

[22:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 539. mál (myndun og meðhöndlun úrgangs). --- Þskj. 834, nál. 1207.

[22:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 570. mál (eftirlit með endurskoðendum). --- Þskj. 887, nál. 1206.

[22:16]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 572. mál (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó). --- Þskj. 889, nál. 1216.

[22:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 278. mál (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 306, nál. 1094.

[22:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 2. umr.

Stjfrv., 269. mál (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.). --- Þskj. 296, nál. 1061, brtt. 1062.

[22:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:26]

Útbýting þingskjala:


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012, fyrri umr.

Stjtill., 696. mál. --- Þskj. 1128.

[22:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9., 12.--16. 20.--23., 25. og 32.--35. mál.

Fundi slitið kl. 22:33.

---------------