Fundargerð 140. þingi, 103. fundi, boðaður 2012-05-21 15:00, stóð 15:00:48 til 16:30:08 gert 22 8:33
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 21. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Hlusta | Horfa


Hugsanlegt brotthvarf Grikkja úr evrusamstarfinu.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Atkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við ESB.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Lífeyrissjóðirnir og skuldir heimilanna.

[15:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Öryggi lögreglumanna.

[15:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Neytendavernd á fjármálamarkaði.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:37]

Hlusta | Horfa


Sérstök lög um fasteignalán.

Fsp. EyH, 788. mál. --- Þskj. 1326.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Ökuskírteini og ökugerði.

Fsp. SIJ, 673. mál. --- Þskj. 1082.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skimun fyrir krabbameini.

Fsp. EyH, 671. mál. --- Þskj. 1080.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Tóbaksreykingar við sjúkrastofnanir.

Fsp. SF, 766. mál. --- Þskj. 1260.

[16:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:30.

---------------