Fundargerð 140. þingi, 105. fundi, boðaður 2012-05-22 13:30, stóð 13:31:09 til 22:02:43 gert 22 22:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 22. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[14:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, frh. síðari umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 636. mál. --- Þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130, 1248, 1354, 1355, 1356, 1357, 1358, 1359, 1375, 1376 og 1377.

[14:11]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 16:17]

[16:23]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um lok þingstarfa.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012, síðari umr.

Stjtill., 696. mál. --- Þskj. 1128, nál. 1347.

[17:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenskur ríkisborgararéttur, 3. umr.

Stjfrv., 135. mál (biðtími vegna refsinga o.fl.). --- Þskj. 1336.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 3. umr.

Stjfrv., 267. mál (kæruheimild). --- Þskj. 289.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 752. mál (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki, o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1190.

[17:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 779. mál (vörslusviptingar innheimtuaðila). --- Þskj. 1292.

[18:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452, nál. 936 og 1343.

[18:21]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:56]

[19:30]

Hlusta | Horfa

[20:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3., 6.--11., 13.--17. og 20.--23. mál.

Fundi slitið kl. 22:02.

---------------