Fundargerð 140. þingi, 114. fundi, boðaður 2012-06-06 10:30, stóð 10:30:14 til 01:38:12 gert 7 10:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

miðvikudaginn 6. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar um frumgreinakennslu íslenskra skóla.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Ólafur Þór Gunnarsson tæki sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, 3. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:02]

Hlusta | Horfa


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[15:03]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 19:22]

[20:02]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 00:40]

[00:47]

Hlusta | Horfa

[01:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--27. mál.

Fundi slitið kl. 01:38.

---------------