Fundargerð 140. þingi, 117. fundi, boðaður 2012-06-09 10:30, stóð 10:31:01 til 15:27:42 gert 11 8:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

laugardaginn 9. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræðu um veiðigjöld.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[10:56]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra og nefndarmanna við umræðuna.

[13:40]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 658. mál (heildarlög). --- Þskj. 1053, nál. 1432, 1435 og 1436, brtt. 1433, 1434 og 1473.

[13:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--29. mál.

Fundi slitið kl. 15:27.

---------------