Fundargerð 140. þingi, 120. fundi, boðaður 2012-06-13 10:30, stóð 10:31:03 til 22:59:15 gert 14 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

miðvikudaginn 13. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur.


Störf þingsins.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Uppgjör SpKef og Landsbankans.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 823. mál. --- Þskj. 1489.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540.

[11:45]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156, nál. 1399, 1414 og 1415.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 823. mál. --- Þskj. 1489.

[15:43]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[15:45]

Hlusta | Horfa


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:46]

Hlusta | Horfa


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1508 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540, brtt. 1545.

[15:52]

Hlusta | Horfa

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:23]

Út af dagskrá voru tekin 6.--12. mál.

Fundi slitið kl. 22:59.

---------------