Fundargerð 140. þingi, 121. fundi, boðaður 2012-06-14 10:30, stóð 10:31:10 til 23:00:27 gert 15 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

fimmtudaginn 14. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert milli kl. 13.00 og 14.00.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Hlusta | Horfa


Peningamálastefna Seðlabankans.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fjölgun ferðamanna og stækkun Keflavíkurflugvallar.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Aðgerðir gegn einelti.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðrún H. Valdimarsdóttir.


Þjónustusamningur við Reykjalund.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Aðgerðir til bjargar Spáni og vandi evrunnar.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Kosning varamanns í stjórn Viðlagatryggingar Íslands í stað Höllu Sigríðar Steinólfsdóttur til 10. júní 2015, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Alma Lísa Jóhannsdóttir.


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1172 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540, brtt. 1545.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:15]


Sérstök umræða.

Vatnajökulsþjóðgarður.

[14:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Orð ráðherra í sérstakri umræðu.

[14:35]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 734. mál (Íbúðalánasjóður, EES-reglur). --- Þskj. 1172 (með áorðn. breyt. á þskj. 1437), nál. 1540, brtt. 1545.

[14:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:42]


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, 3. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156.

[16:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:50]


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1156.

[18:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1557).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 823. mál. --- Þskj. 1489.

Enginn tók til máls.

[18:18]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1558).

[Fundarhlé. --- 18:19]

[20:32]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 20:32]

Út af dagskrá voru tekin 7.--13. mál.

Fundi slitið kl. 23:00.

---------------