Fundargerð 140. þingi, 128. fundi, boðaður 2012-06-19 23:59, stóð 23:07:35 til 23:32:40 gert 21 9:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

þriðjudaginn 19. júní,

að loknum 127. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:07]

Hlusta | Horfa


Afturköllun þingmáls.

[23:08]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 662 væri kölluð aftur.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um náttúruvernd.

[23:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 859. mál. --- Þskj. 1640.

[23:19]

Hlusta | Horfa

[23:19]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1661).


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. KLM, 856. mál (veiðigjald). --- Þskj. 1634.

Enginn tók til máls.

[23:21]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. BÁ o.fl., 852. mál (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.). --- Þskj. 1606, brtt. 1639.

Enginn tók til máls.

[23:23]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1662).


Upprunaábyrgð á raforku, 3. umr.

Stjfrv., 728. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166.

Enginn tók til máls.

[23:25]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1663).


Nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 716. mál (málshöfðunarfrestur o.fl.). --- Þskj. 1151 (með áorðn. breyt. á þskj. 1565, 1589, 1590), brtt. 1651.

[23:25]

Hlusta | Horfa

[23:28]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1664).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 709. mál (vegabréfsáritanir, hælisleitendur og EES-reglur). --- Þskj. 1142, nál. 1659.

[23:29]

Hlusta | Horfa

[23:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1665).

[23:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:32.

---------------