Arar tgfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 63. mls.
140. lggjafaring 2011–2012.
ingskjal 63  —  63. ml.
Frumvarp til lagaum breytingu lgum nr. 44/1999, um nttruvernd, me sari breytingum.


Flm.: Rbert Marshall, lna orvarardttir, rinn Bertelsson, r Saari.


1. gr.

     eftir 1. mlsl. 1. mgr. 76. gr. laganna koma tveir nir mlsliir, svohljandi: N hljtast af broti strfelld spjll nttru landsins og skal brotamaur sta sektum, a lgmarki 250.000 kr., ea fangelsi allt a fjrum rum. Lgmarksfjrh sekta skal taka mnaarlegum breytingum samkvmt vsitlu neysluvers.

2. gr.

     eftir 76. gr. laganna kemur n grein samt fyrirsgn, svohljandi:

Upptaka kutkja.

    Gera m upptk me dmi vlknin kutki sem hafa veri notu vi framningu brots gegn kvum laga essara.
     sta upptku vlknnum kutkjum skv. 1. mgr. m gera upptka fjrh sem svarar til andviris eirra heild ea a hluta.

3. gr.

    Lg essi last gildi 1. ma 2012.

Greinarger.


    Tilgangur laga um nttruvernd er a stula a samskiptum manns og umhverfis annig a hvorki spillist lf ea land n mengist sjr, vatn ea andrmsloft. Er lgunum m.a. tla a tryggja eftir fngum run slenskrar nttru eftir eigin lgmlum.
    Af frttaflutningi undanfarinna ra m sj a nokku hefur bori v a stjrnendur kutkja freistist til ess a aka slkum tkjum utan hefbundinna vega og jafnvel spjallari nttru. Hafa lggslu- og umhverfisyfirvld s stu til ess a efna til taksverkefna og starfrkja starfshpa me a a markmii a vinna gegn slkum utanvegaakstri. Meal ess sem komi hefur fram hj eim sem til mlaflokksins ekkja er a refsingar fyrir utanvegaakstur eru of vgar auk ess sem skortir a ngileg rri su til staar lggjf. Er frumvarpi essu tla a bregast a einhverju leyti vi essari gagnrni.
     1. gr. frumvarpsins er kvei um a eim tilfellum egar strfelld spjll nttru landsins hljtast af broti nttruverndarlgum skuli brotamaur sta sektum, a lgmarki 250.000 kr., ea fangelsi allt a fjrum rum. er framangreind lgmarksfjrh sekta, 250.000 kr., vertrygg og skal hn uppfr mnaarlega. Er greinin bygg eirri hugsun a auka veri varnaarmtt nttruverndarlaga. Er annig gert r fyrir a refsa veri fyrir brot gegn kvum laganna sem ekki hefur fr me sr strfelld spjll nttru landsins grundvelli gildandi 1. mgr. 76. gr., .e. me sektum ea fangelsi til allt a tveggja ra. egar athfn ea athafnaleysi sem er refsivert samkvmt nttruverndarlgum hefur fr me sr strfelld nttruspjll veri hins vegar refsa samkvmt frumvarpskvinu, .e. me sekt a lgmarki 250.000 kr., sem um fjrh er bundin breytingum vsitlu neysluvers, ea fangelsi allt a fjrum rum. Er mat flutningsmanns a me v mti veri dmstlum landsins fengi auki rmi til ess a taka tillit til afleiinga brota gegn nttruverndarlgum. Af dmaframkvmd m sj a sektarkvaranir fyrir brot nttruverndarlgum hafa ekki veri har. Er frumvarpsgreininni ekki tla a vera til ess a lkka r enn frekar heldur vert mti auka mguleika a kvea hrri sektir egar a vi.
     2. gr. frumvarpsins kemur fram heimild til a gera upptk me dmi vlknin kutki sem hafa veri notu vi framningu brots gegn kvum nttruverndarlaga. kemur fram a sta upptku vlknnum kutkjum megi gera upptka fjrh sem svarar til andviris eirra heild ea a hluta. Greinin skir fyrirmynd sna 69. gr. a almennra hegningarlaga og ber um tlkun hennar a lta til framkvmdar er varar lagagrein a breyttu breytanda.