Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 304. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 576  —  304. mál.

2. umræða.


Nefndarálit



um frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta
Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og til að staðfesta fyrir Íslands hönd
breytingar á stofnskrá sjóðsins.

Frá minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar.


    Efni frumvarpsins er lýst í áliti meiri hlutans. Um er að ræða stórt mál sem er allt of seint fram komið en varðar mikla fjárhagslega hagsmuni þjóðarinnar. Minni hlutinn telur óskiljanlegt að vinna mál sem varða milljarðatugi með þessum hætti.

Alþingi, 15. desember 2011.



Guðlaugur Þór Þórðarson,


frsm.


Tryggvi Þór Herbertsson.