Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 515. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 940  —  515. mál.




Svar



velferðarráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar
um íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margar íbúðir eru nú í eigu Íbúðalánasjóðs, sundurliðað eftir sveitarfélögum og póstnúmerum?

    20. febrúar 2012 voru eignir í eigu Íbúðalánasjóðs 1.751 talsins. Þar af eru 707 í leigu, að mestu til aðila sem bjuggu í eignunum þegar sjóðurinn eignaðist þær. Samtals eru 255 eignir óíbúðarhæfar en mestur hluti þeirra er ófullgerður. Þá er 91 eign nýlega komin í eigu sjóðsins og er enn verið að vinna að gerð leigusamninga við þá aðila sem þar búa.
    Hér á eftir er yfirlit yfir eignir Íbúðalánasjóðs, fyrst sundurliðað eftir landshlutum og svo eftir póstnúmerum innan hvers landshluta.

Tafla 1. Fjöldi eigna í eigu Íbúðalánasjóðs, sundurliðað eftir landshlutum.

Eignir frá einstaklingum Eignir frá lögaðilum Samtals Auðar ÍLS leigir Ófullgerðar Í vinnslu
Höfuðborgarsvæði 204 136 340 93 161 72 14
Suðurnes 306 223 529 266 144 69 50
Vesturland 63 181 244 70 112 56 6
Vestfirðir 22 17 39 12 11 15 1
Norðurland 53 61 114 34 64 3 13
Austurland 36 189 225 136 74 12 3
Suðurland 120 140 260 87 141 28 4
Samtals 804 947 1.751 698 707 255 91

Tafla 2. Fjöldi eigna í eigu Íbúðalánasjóðs, skipt eftir póstnúmerum.

Höfuðborgarsvæðið Póstnúmer

Fjöldi eigna

Reykjavík 101 19
Reykjavík 104 10
Reykjavík 105 11
Reykjavík 107 6
Reykjavík 108 2
Reykjavík 109 17
Reykjavík 110 10
Reykjavík 111 31
Reykjavík 112 12
Reykjavík 113 7
Reykjavík 116 9
Kópavogur 200 41
Kópavogur 201 7
Kópavogur 203 66
Garðabær 210 3
Hafnarfjörður 220 39
Hafnarfjörður 221 27
Álftanes 225 7
Mosfellsbær 270 16
Samtals 340
Suðurnes

Reykjanesbær 230 220
Reykjanesbær 233 5
Reykjanesbær 260 184
Grindavík 240 24
Sandgerði 245 49
Garður 250 28
Vatnsleysustrandarhreppur 190 19
Samtals 529
Vesturland
Akranes 300 91
Hvalfjarðarsveit 301 10
Borgarbyggð 310 59
Borgarbyggð 311 25
Borgarbyggð 320 2
Grundarfjarðarbær 350 14
Snæfellsbær 340 3
Snæfellsbær 355 15
Snæfellsbær 360 17
Dalabyggð 370 8
Samtals 244
Vestfirðir

Bolungarvíkurkaupstaður
415 3
Ísafjarðarbær 400 22
Ísafjarðarbær 425 8
Ísafjarðarbær 430 1
Vesturbyggð 450 1
Súðavíkurhreppur 420 4
Samtals 39
Norðurland Póstnúmer Fjöldi eigna
Sveitarfélagið Skagafjörður 550 4
Húnaþing vestra 530 3
Blönduósbær 540 1
Sveitarfélagið Skagaströnd 545 2
Akureyrarkaupstaður 600 57
Akureyrarkaupstaður 603 12
Norðurþing 675 3
Norðurþing 640 1
Fjallabyggð 580 3
Fjallabyggð 625 5
Dalvíkurbyggð 620 16
Arnarneshreppur 601 2
Langanesbyggð 680 3
Langanesbyggð 685 2
Samtals 114
Austurland
Fljótsdalshérað 700 59
Fljótsdalshérað 701 3
Seyðisfjarðarkaupstaður 710 5
Fjarðabyggð 730 105
Fjarðabyggð 735 15
Fjarðabyggð 740 21
Fjarðabyggð 750 13
Fjarðabyggð 755 1
Sveitarfélagið Hornafjörður 780 1
Sveitarfélagið Hornafjörður 781 2
Samtals 225
Suðurland
Vestmannaeyjar 900 11
Sveitarfélagið Árborg 800 109
Sveitarfélagið Árborg 820 4
Sveitarfélagið Árborg 825 6
Rangárþing eystra 860 12
Rangárþing ytra 850 13
Rangárþing ytra 851 2
Hrunamannahreppur 845 7
Hveragerði 810 25
Sveitarfélagið Ölfus 815 25
Grímsnes- og Grafningshreppur 801 12
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 801 11
Bláskógabyggð 801 19
Flóahreppur 801 1
Sveitarfélagið Árborg 801 3
Samtals 260