Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 393. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Prentað upp.

Þingskjal 1516  —  393. mál.
Greinargerð.

Síðari umræða.


Breytingartillaga



við breytingartillögu á þingskjali 1459 [Samgönguáætlun 2011–2022].

Frá Jóni Bjarnasyni.


    Við sundurliðun einstakra gjaldaliða í 2. tölul. Liðirnir Um Bjarnarfjarðarháls og Um Veiðileysuháls í kaflanum Norðvestursvæði orðist svo:


Vegnr.


Kaflanr.
Vegheiti Kaflaheiti Lengd kafla [km] Vegtegund Kostnaður (millj. kr.) 1. tímabil
2011– 2014
2. tímabil
2015– 2018
3. tímabil
2019– 2022
2023+
Framhald


Öryggi


Greiðfærni


Umhverfi


Byggðamál
643
04 Um Bjarnarfjarðarháls C7 500 500 X X X
06 Um Veiðileysuháls C7 670 470 200 X X X


Greinargerð.


    Lagt er til að framkvæmdum við Bjarnarfjarðarháls og Veiðileysuháls verði flýtt, sbr. tillögu til þingsályktunar um lagningu heilsársvegar í Árneshrepp (815. mál), og þar með að Alþingi ákveði að á næstu fjórum árum verði lokið að mestu gerð heilsársvegar norður í Árneshrepp. Verkinu verði að fullu lokið á næstu átta árum. Vegagerðin verði þegar beðin um að vinna framkvæmdaáætlun sem miði að því að svo verði.