Útbýting 141. þingi, 89. fundi 2013-03-06 10:32:30, gert 7 10:56
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 28. febr.:

Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011, 626. mál, skýrsla velfrh., þskj. 1090.

Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012, 627. mál, skýrsla velfrh., þskj. 1091.

Bjargráðasjóður, 568. mál, svar atvvrh., þskj. 1086.

Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 624. mál, þáltill. JRG o.fl., þskj. 1088.

Fullgilding Íslands á samningi Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum, 563. mál, svar velfrh., þskj. 1078.

Landsskipulagsstefna 2013--2024, 623. mál, stjtill. (umhvrh.), þskj. 1087.

Lánasjóður íslenskra námsmanna, 630. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 1096.

Mat á umhverfisáhrifum, 87. mál, nál. m. brtt. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 1082.

Matvæli, 622. mál, stjfrv. (atvvrh.), þskj. 1085.

Norræna ráðherranefndin 2012, 628. mál, skýrsla samstrh., þskj. 1092.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 625. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1089.

Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 629. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 1093.

Útbýtt utan þingfundar 4. mars:

Almenn hegningarlög, 478. mál, nál. m. brtt. allsh.- og menntmn., þskj. 1102.

Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 631. mál, þáltill. ÁsmD o.fl., þskj. 1101.

Efnalög, 88. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 1083; brtt. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 1084.

Innheimtulaun, 483. mál, svar innanrrh., þskj. 1094.

Kísilver í landi Bakka, 632. mál, stjfrv. (atvvrh.), þskj. 1108.

Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, 636. mál, stjfrv. (velfrh.), þskj. 1116.

Náttúruvernd, 429. mál, nál. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 1113; brtt. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 1114.

Stjórnarskipunarlög, 415. mál, frhnál. meiri hluta stjórnsk.- og eftirln., þskj. 1111; brtt. meiri hluta stjórnsk.- og eftirln., þskj. 1112.

Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 633. mál, stjfrv. (atvvrh.), þskj. 1109.

Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu, 634. mál, stjfrv. (atvvrh.), þskj. 1110.

Útbýtt utan þingfundar 5. mars:

100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 567. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 1127.

Auðlegðarskattur, 525. mál, svar fjmrh., þskj. 1095.

Áfengislög, 134. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 1106; nál. m. brtt. minni hluta allsh.- og menntmn., þskj. 1107.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 465. mál, nál. utanrmn., þskj. 1105.

Dótturfélög Seðlabanka Íslands, 435. mál, svar fjmrh., þskj. 1100.

Endurbætur björgunarskipa, 471. mál, nál. allsh.- og menntmn., þskj. 1122.

Flutningur réttargeðdeildar frá Sogni að Kleppi, 552. mál, svar velfrh., þskj. 1104.

Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, 458. mál, nál. m. brtt. meiri hluta velfn., þskj. 1125.

Hollustuhættir og mengunarvarnir, 287. mál, nál. m. brtt. um.- og samgn., þskj. 1117.

Innheimtur og fullnustugerðir vegna neytendalána í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga, 438. mál, svar fjmrh., þskj. 1097.

Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 638. mál, stjfrv. (velfrh.), þskj. 1121.

Lánasöfn í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga, 436. mál, svar fjmrh., þskj. 1099.

Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 637. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 1120.

Neysluviðmið, 419. mál, svar fjmrh., þskj. 1103.

Neytendalán í eigu Seðlabanka Íslands og dótturfélaga, 437. mál, svar fjmrh., þskj. 1098.

Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 194. mál, þskj. 1079; nál. m. brtt. meiri hluta allsh.- og menntmn., þskj. 1119; brtt. SF, þskj. 1126.

Slysatryggingar almannatrygginga, 635. mál, stjfrv. (velfrh.), þskj. 1115.

Stjórn fiskveiða, 570. mál, nál. meiri hluta atvinnuvn., þskj. 1123; brtt. meiri hluta atvinnuvn., þskj. 1124.

Sveitarstjórnarlög, 449. mál, nál. m. brtt. um.- og samgn., þskj. 1118.