Útbýting 141. þingi, 4. fundi 2012-09-14 18:26:05, gert 17 9:37
Alþingishúsið

Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 58. mál, þáltill. GStein o.fl., þskj. 58.

Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 96. mál, þáltill. AtlG og JBjarn, þskj. 96.

Almenn niðurfærslu á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 5. mál, þáltill. ÞSa o.fl., þskj. 5.

Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 62. mál, þáltill. EKG o.fl., þskj. 62.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, 97. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 97.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 100. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 100.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, 99. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 99.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, 98. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 98.

Ársreikningar, 94. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 94.

Átak í atvinnusköpun fyrir Suðurnes, 112. mál, fsp. UBK, þskj. 112.

Bókasafnalög, 109. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 109.

Bókhald, 93. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 93.

Bókmenntasjóður o.fl., 110. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 110.

Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 84. mál, þáltill. ÁsmD o.fl., þskj. 84.

Bætt skattskil, 51. mál, þáltill. SkH o.fl., þskj. 51.

Efnalög, 88. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 88.

Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 61. mál, þáltill. EKG o.fl., þskj. 61.

Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra, 10. mál, frv. ÞSa o.fl., þskj. 10.

Formleg innleiðing fjármálareglu, 57. mál, þáltill. TÞH o.fl., þskj. 57.

Fæðingar- og foreldraorlof, 82. mál, frv. MN o.fl., þskj. 82.

Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, 83. mál, þáltill. ÁÞS o.fl., þskj. 83.

Gistináttagjald, 113. mál, fsp. UBK, þskj. 113.

Hagavatnsvirkjun, 79. mál, þáltill. SIJ o.fl., þskj. 79.

Háskólanemar og námsstyrkir, 114. mál, fsp. UBK, þskj. 114.

Hlutafélög, 102. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 102.

Innheimtulög, 103. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 103.

Íþróttalög, 111. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 111.

Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 81. mál, þáltill. ÁsmD o.fl., þskj. 81.

Kosningar til Alþingis, 55. mál, frv. VBj o.fl., þskj. 55.

Kostnaður við landsdómsmál gegn Geir H. Haarde, 91. mál, fsp. REÁ, þskj. 91.

Leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður, 90. mál, fsp. ÁsmD, þskj. 90.

Mat á umhverfisáhrifum, 87. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 87.

Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 80. mál, þáltill. UBK o.fl., þskj. 80.

Menntareikningar, 59. mál, þáltill. MN o.fl., þskj. 59.

Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 56. mál, þáltill. MSch o.fl., þskj. 56.

Orlof, 85. mál, frv. MN o.fl., þskj. 85.

Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 52. mál, þáltill. SkH o.fl., þskj. 52.

Samgöngumiðstöð í Vatnsmýri, 104. mál, fsp. KLM, þskj. 104.

Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 105. mál, þáltill. SIJ o.fl., þskj. 105.

Skattar og gjöld, 101. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 101.

Undirritun og fullgilding Íslands á samningum Evrópuráðsins, 107. mál, fsp. ÞBack o.fl., þskj. 107.

Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 106. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 106.

Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 46. mál, frv. BirgJ o.fl., þskj. 46.

Vernd og orkunýting landsvæða, 89. mál, stjtill. (umhvrh.), þskj. 89.

Virðisaukaskattur, 60. mál, frv. EKG o.fl., þskj. 60.

Virðisaukaskattur, 86. mál, frv. EyH o.fl., þskj. 86.

Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 18. mál, frv. MÁ o.fl., þskj. 18.

Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 63. mál, þáltill. ÓÞ o.fl., þskj. 63.

Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 92. mál, stjfrv. (atvrh.), þskj. 92.