Dagskrá 141. þingi, 24. fundi, boðaður 2012-10-23 13:30, gert 12 10:29
[<-][->]

24. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. okt. 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
  3. Lokafjárlög 2011, stjfrv., 271. mál, þskj. 303. --- 1. umr.
  4. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 66. mál, þskj. 66. --- 3. umr.
  5. Barnaverndarlög, stjfrv., 65. mál, þskj. 65. --- 3. umr.
  6. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, þáltill., 80. mál, þskj. 80. --- Fyrri umr.
  7. Legslímuflakk, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  8. Ætlað samþykki við líffæragjafir, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  9. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, þáltill., 123. mál, þskj. 123. --- Fyrri umr.
  10. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, þáltill., 152. mál, þskj. 152. --- Fyrri umr.
  11. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  12. Félagsleg aðstoð, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  13. Virðisaukaskattur, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  14. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 175. mál, þskj. 176. --- 1. umr.