Dagskrá 141. þingi, 43. fundi, boðaður 2012-11-30 10:30, gert 3 10:31
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 30. nóv. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjárlög 2013, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 567, 589 og 590, brtt. 568, 569, 570, 571, 580 og 581. --- Frh. 2. umr.
  3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 468. mál, þskj. 602. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Vörugjöld og tollalög, stjfrv., 473. mál, þskj. 611. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 469. mál, þskj. 603. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 417. mál, þskj. 517. --- 1. umr.
  7. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 439. mál, þskj. 548. --- 1. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561. --- 1. umr.
  9. Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 448. mál, þskj. 562. --- 1. umr.
  10. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 456. mál, þskj. 578. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Sala fasteigna og skipa, stjfrv., 457. mál, þskj. 579. --- 1. umr.
  12. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 459. mál, þskj. 583. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsökunarbeiðni þingmanna (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.