Dagskrá 141. þingi, 56. fundi, boðaður 2012-12-19 10:30, gert 17 11:25
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. des. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Bókmenntasjóður o.fl., stjfrv., 110. mál, þskj. 110, nál. 652. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Bókasafnalög, stjfrv., 109. mál, þskj. 109, nál. 648. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frv., 190. mál, þskj. 193, nál. 504. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Vegabréf, stjfrv., 479. mál, þskj. 617, nál. 714. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Dómstólar, stjfrv., 475. mál, þskj. 613, nál. 741. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Lækningatæki, stjfrv., 67. mál, þskj. 67, nál. 584 og 585. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Sjúkratryggingar, stjfrv., 303. mál, þskj. 336, nál. 677 og 725. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Sjúkratryggingar o.fl., frv., 494. mál, þskj. 635. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, stjfrv., 498. mál, þskj. 640, nál. 735 og 760. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 214. mál, þskj. 222, nál. 636, brtt. 654. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Sveitarstjórnarlög, frv., 515. mál, þskj. 707. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Skipulagslög, frv., 516. mál, þskj. 709. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 459. mál, þskj. 583, nál. 739. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, stjfrv., 92. mál, þskj. 520. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  16. Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 448. mál, þskj. 562, nál. 736, brtt. 738. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Gatnagerðargjald, stjfrv., 290. mál, þskj. 323, nál. 737. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 291. mál, þskj. 324, nál. 740. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Fjárlög 2013, stjfrv., 1. mál, þskj. 670, nál. 693, 726 og 728, brtt. 686, 690, 694, 695, 696, 697, 698, 699, 700, 715, 727 og 750. --- Frh. 3. umr.
  20. Upplýsingalög, stjfrv., 215. mál, þskj. 223, nál. 710. --- 2. umr.
  21. Rannsóknarnefndir, frv., 416. mál, þskj. 516, nál. 734. --- 2. umr.
  22. Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 151. mál, þskj. 151, nál. 723 og 758, till. til rökst. dagskrár 752. --- 2. umr.
  23. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 456. mál, þskj. 578, nál. 761. --- 2. umr.
  24. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, stjfrv., 272. mál, þskj. 305, nál. 744, brtt. 745 og 749. --- 2. umr.
  25. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 198. mál, þskj. 201, nál. 757. --- 2. umr.
  26. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 520. mál, þskj. 746. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  27. Umferðarlög, frv., 518. mál, þskj. 724. --- 2. umr.
  28. Loftslagsmál, stjfrv., 381. mál, þskj. 448, nál. 755, brtt. 756. --- 2. umr.
  29. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frv., 446. mál, þskj. 560, nál. 751. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla máls um tekjustofna sveitarfélaga (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Tilkynning um skriflegt svar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.