Dagskrá 141. þingi, 60. fundi, boðaður 2012-12-21 10:00, gert 3 10:57
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 21. des. 2012

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára, skv. 2. gr. nýsamþykktrar breytingar á l. um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, nr. 121/2008.
  2. Íslandsstofa, stjfrv., 500. mál, þskj. 642, nál. 795. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Upplýsingalög, stjfrv., 215. mál, þskj. 223, nál. 710. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 456. mál, þskj. 578, nál. 761 og 786. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Sjúkratryggingar, stjfrv., 303. mál, þskj. 336. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 151. mál, þskj. 151, nál. 723 og 758, till. til rökst. dagskrár 752. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Rannsóknarnefndir, frv., 416. mál, þskj. 516, nál. 734, frhnál. 771. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Vörugjöld og tollalög, stjfrv., 473. mál, þskj. 611, nál. 789, 794 og 803, brtt. 790. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Skattar og gjöld, stjfrv., 101. mál, þskj. 101, nál. 792. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 520. mál, þskj. 746. --- 3. umr.
  11. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 468. mál, þskj. 602, nál. 818, brtt. 811, 816 og 819. --- 2. umr.
  12. Dómstólar, stjfrv., 475. mál, þskj. 613, nál. 804. --- 3. umr.
  13. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 513. mál, þskj. 691, nál. 817. --- 2. umr.
  14. Barnalög, stjfrv., 476. mál, þskj. 614, nál. 821. --- 2. umr.
  15. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 496. mál, þskj. 638, nál. 814. --- 2. umr.
  16. Almannatryggingar, stjfrv., 495. mál, þskj. 637, nál. 813. --- 2. umr.
  17. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 291. mál, þskj. 324, nál. 800. --- 3. umr.
  18. Loftslagsmál, stjfrv., 381. mál, þskj. 448, nál. 755 og 812, brtt. 756. --- 2. umr.
  19. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, stjfrv., 272. mál, þskj. 807. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framkvæmd atkvæðagreiðslu (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skrifleg svör.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.