Dagskrá 141. þingi, 61. fundi, boðaður 2012-12-21 23:59, gert 27 11:58
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 21. des. 2012

að loknum 60. fundi.

---------

  1. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára, skv. 2. gr. nýsamþykktrar breytingar á l. um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, nr. 121/2008.
  2. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 528. mál, þskj. 841. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  3. Íslandsstofa, stjfrv., 500. mál, þskj. 828. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Upplýsingalög, stjfrv., 215. mál, þskj. 223 (með áorðn. breyt. á þskj. 710). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 456. mál, þskj. 578. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 151. mál, þskj. 151 (með áorðn. breyt. á þskj. 723), nál. 827, brtt. 844 og 846. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Rannsóknarnefndir, frv., 416. mál, þskj. 516 (með áorðn. breyt. á þskj. 734, 771), nál. 850, brtt. 843. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Vörugjöld og tollalög, stjfrv., 473. mál, þskj. 611 (með áorðn. breyt. á þskj. 790), brtt. 853. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Skattar og gjöld, stjfrv., 101. mál, þskj. 101 (með áorðn. breyt. á þskj. 792). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, stjfrv., 468. mál, þskj. 602 (með áorðn. breyt. á þskj. 811, 819, 824, 832), brtt. 852, 854, 855 og 856. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 513. mál, þskj. 691 (með áorðn. breyt. á þskj. 817). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Barnalög, stjfrv., 476. mál, þskj. 614 (með áorðn. breyt. á þskj. 831). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 496. mál, þskj. 638 (með áorðn. breyt. á þskj. 815). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Almannatryggingar, stjfrv., 495. mál, þskj. 637 (með áorðn. breyt. á þskj. 813). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, stjtill., 97. mál, þskj. 97, nál. 701. --- Síðari umr.
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 98. mál, þskj. 98, nál. 702. --- Síðari umr.
  17. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 99. mál, þskj. 99, nál. 703. --- Síðari umr.
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 278. mál, þskj. 311, nál. 704. --- Síðari umr.
  19. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 279. mál, þskj. 312, nál. 705. --- Síðari umr.
  20. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 280. mál, þskj. 313, nál. 706. --- Síðari umr.
  21. Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, stjtill., 296. mál, þskj. 329, nál. 679. --- Síðari umr.
  22. Loftslagsmál, stjfrv., 381. mál, þskj. 448, nál. 755 og 812, brtt. 756. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Beiðni um skýrslu.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.