Dagskrá 141. þingi, 68. fundi, boðaður 2013-01-22 13:30, gert 12 13:7
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. jan. 2013

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjárfestingar í atvinnulífinu.
    2. Viðbrögð ráðherra við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar.
    3. Aðgengi fatlaðra að náttúru Íslands.
    4. Afnám verðtryggingar.
    5. Opinber störf á landsbyggðinni.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf..
  3. Skráð trúfélög, stjfrv., 132. mál, þskj. 132, nál. 658 og 659. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 130. mál, þskj. 130, nál. 663. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 469. mál, þskj. 603. --- 1. umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 465. mál, þskj. 599. --- Fyrri umr.
  7. Almenn hegningarlög, stjfrv., 420. mál, þskj. 527. --- 1. umr.
  8. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 449. mál, þskj. 563. --- 1. umr.
  9. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 131. mál, þskj. 131, nál. 711. --- Frh. 2. umr.
  10. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, þáltill., 80. mál, þskj. 80, nál. 891. --- Síðari umr.
  11. Bókhald, stjfrv., 93. mál, þskj. 93, nál. 665 og 731, brtt. 666 og 905. --- 2. umr.
  12. Ársreikningar, stjfrv., 94. mál, þskj. 94, nál. 665 og 731, brtt. 667, 732 og 904. --- 2. umr.
  13. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, stjfrv., 106. mál, þskj. 106, nál. 896. --- 2. umr.
  14. Strandveiðar, frv., 219. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  15. Endurbætur björgunarskipa, þáltill., 471. mál, þskj. 605. --- Fyrri umr.
  16. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, þáltill., 527. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
  17. Lýðræðisleg fyrirtæki, þáltill., 472. mál, þskj. 610. --- Fyrri umr.