Dagskrá 141. þingi, 89. fundi, boðaður 2013-03-06 10:30, gert 7 10:56
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. mars 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samningar við kröfuhafa gömlu bankanna.
    2. Breyting á lögum um almannatryggingar.
    3. Vegurinn um Súðavíkurhlíð.
    4. Uppbygging á Bakka.
    5. Innheimta og ráðstöfun tryggingagjalds.
  2. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 228, nál. 1060, 1074 og 1075, brtt. 1061, 1069 og 1070. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Menningarstefna, stjtill., 196. mál, þskj. 199, nál. 1063. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frv., 609. mál, þskj. 1038. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórnarskipunarlög, frv., 415. mál, þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, frhnál. 1111, brtt. 948 og 1112. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Takmörkun umræðu um frumvarp til stjórnarskipunarlaga (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um vefútbýtingu.
  3. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Tilkynning um skrifleg svör.
  5. Lengd þingfundar.