Dagskrá 141. þingi, 107. fundi, boðaður 2013-03-19 10:30, gert 8 15:45
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. mars 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Stjórnarskipunarlög, frv., 641. mál, þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278. --- Frh. 2. umr.
  3. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, þáltill., 642. mál, þskj. 1140, nál. 1267. --- Síðari umr.
  4. Tekjuskattur, frv., 670. mál, þskj. 1208. --- 1. umr.
  5. Starfsmannaleigur, stjfrv., 606. mál, þskj. 1031. --- 3. umr.
  6. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frv., 609. mál, þskj. 1038. --- 3. umr.
  7. Opinberir háskólar, stjfrv., 319. mál, þskj. 366, nál. 1205. --- Frh. 2. umr.
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 478. mál, þskj. 616, nál. 1102. --- 2. umr.
  9. Fjölmiðlar, stjfrv., 490. mál, þskj. 631, nál. 1218. --- 2. umr.
  10. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 574. mál, þskj. 973, nál. 1130. --- 2. umr.
  11. Náttúruvernd, stjfrv., 429. mál, þskj. 537, nál. 1113, 1248 og 1251, brtt. 1114. --- Frh. 2. umr.
  12. Efnalög, stjfrv., 88. mál, þskj. 88, nál. 1083, brtt. 1084 og 1281. --- 2. umr.
  13. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 447. mál, þskj. 561, nál. 1132, 1159 og 1182, brtt. 1133 og 1191. --- 2. umr.
  14. Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, stjfrv., 618. mál, þskj. 1071, nál. 1137 og 1282. --- 2. umr.
  15. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, stjtill., 582. mál, þskj. 995, nál. 1184, brtt. 1185 og 1232. --- Síðari umr.
  16. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 87. mál, þskj. 87, nál. 1082. --- 2. umr.
  17. Áfengislög, stjfrv., 134. mál, þskj. 134, nál. 1106 og 1107. --- 2. umr.
  18. Lokafjárlög 2011, stjfrv., 271. mál, þskj. 303, nál. 1199, brtt. 1200. --- 2. umr.
  19. Búfjárhald, stjfrv., 282. mál, þskj. 315, nál. 1230, brtt. 1231. --- 2. umr.
  20. Velferð dýra, stjfrv., 283. mál, þskj. 316, nál. 1216, brtt. 1217. --- 2. umr.
  21. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 287. mál, þskj. 320, nál. 1117. --- 2. umr.
  22. Opinber innkaup, stjfrv., 288. mál, þskj. 321, nál. 1215. --- 2. umr.
  23. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, stjfrv., 417. mál, þskj. 517, nál. 1131, frhnál. 1257. --- 2. umr.
  24. Happdrætti, stjfrv., 477. mál, þskj. 615, nál. 1173. --- 2. umr.
  25. Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 499. mál, þskj. 641, nál. 1202. --- 2. umr.
  26. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 501. mál, þskj. 643, nál. 1160, brtt. 1161. --- 2. umr.
  27. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 504. mál, þskj. 646, nál. 1176. --- 2. umr.
  28. Þjóðminjasafn Íslands, stjfrv., 583. mál, þskj. 996, nál. 1275. --- 2. umr.
  29. Kísilver í landi Bakka, stjfrv., 632. mál, þskj. 1108, nál. 1228 og 1243. --- 2. umr.
  30. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, stjfrv., 633. mál, þskj. 1109, nál. 1228 og 1243. --- 2. umr.
  31. Gjaldeyrismál, stjfrv., 669. mál, þskj. 1207, nál. 1276. --- 2. umr.
  32. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 100. mál, þskj. 100, nál. 1187. --- Síðari umr.
  33. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 465. mál, þskj. 599, nál. 1105. --- Síðari umr.
  34. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 564. mál, þskj. 954, nál. 1158. --- Síðari umr.
  35. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 565. mál, þskj. 955, nál. 1186. --- Síðari umr.
  36. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 566. mál, þskj. 956, nál. 1198. --- Síðari umr.
  37. Endurskoðendur, frv., 664. mál, þskj. 1196. --- 2. umr.
  38. Hlutafélög, frv., 661. mál, þskj. 1188. --- 2. umr.
  39. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 665. mál, þskj. 1197. --- 2. umr.
  40. Virðisaukaskattur, frv., 639. mál, þskj. 1134. --- 1. umr.