Fundargerð 141. þingi, 3. fundi, boðaður 2012-09-13 10:30, stóð 10:30:52 til 15:09:33 gert 13 15:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

fimmtudaginn 13. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um sex skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Mannabreytingar í fastanefndum og alþjóðanefndum.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti bréf frá formönnum þingflokka Samfylkingarinnar, Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs og Sjálfstæðisflokksins um mannabreytingar í nefndum.


Tilhögun þingfundar.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um það milli forseta og þingflokksformanna að þingfundir í dag og á morgun gætu staðið þar til 1. umr. um fjárlagafrumvarp 2013 væri lokið.

[10:38]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2013, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:41]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:32]

Hlusta | Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 15:09.

---------------