Fundargerð 141. þingi, 8. fundi, boðaður 2012-09-24 15:00, stóð 15:01:40 til 17:28:00 gert 25 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

mánudaginn 24. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Hlusta | Horfa


ESB-aðild og framkvæmd ríkisfjármálastefnu.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Atvinnumál.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Gjaldeyrisviðskipti.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Guðlaugur Þór Þórðarson.


Sérstök umræða.

Staða mála á Landspítalanum.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Gistináttagjald.

Fsp. UBK, 113. mál. --- Þskj. 113.

[16:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Málstefna Stjórnarráðsins.

Fsp. MÁ, 75. mál. --- Þskj. 75.

[16:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Þjónustusamningur við löggilt ættleiðingarfélag.

Fsp. UBK, 68. mál. --- Þskj. 68.

[16:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Samgöngumiðstöð í Vatnsmýri.

Fsp. KLM, 104. mál. --- Þskj. 104.

[16:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Flutningur málaflokks fatlaðs fólks.

Fsp. SER, 146. mál. --- Þskj. 146.

[16:59]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Fæðuöryggi.

Fsp. ÁsmD, 139. mál. --- Þskj. 139.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8. mál.

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------