Fundargerð 141. þingi, 15. fundi, boðaður 2012-10-09 13:30, stóð 13:31:05 til 18:55:59 gert 10 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 9. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Staða gjaldeyrismarkaðar og greiðslumiðlunar við útlönd frá 1. október 2008 til 31. janúar 2009.

Beiðni um skýrslu PHB o.fl., 192. mál. --- Þskj. 195.

[14:07]

Hlusta | Horfa


Verndar- og orkunýtingaráætlun, frh. 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 3. mál (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar). --- Þskj. 3.

[14:08]

Hlusta | Horfa


Sérstök umræða.

Staða ferðaþjónustunnar.

[14:44]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, fyrri umr.

Stjtill., 122. mál. --- Þskj. 122.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Miðstöð innanlandsflugs, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 120. mál (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög). --- Þskj. 120.

[15:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 9. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 9.

[18:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Landflutningalög, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 124. mál (flutningsgjald). --- Þskj. 124.

[18:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 1. umr.

Frv. HHj o.fl., 155. mál (staðfesting barnasáttmála). --- Þskj. 155.

[18:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 11.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------