Fundargerð 141. þingi, 17. fundi, boðaður 2012-10-11 10:30, stóð 10:31:47 til 14:00:36 gert 12 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 11. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning frá þingmanni.

Úrsögn úr þingflokki.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Róbert Marshall, 8. þm. Suðurk., tilkynnti úrsögn sína úr þingflokki Samfylkingarinnar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Hlusta | Horfa


Samkomulag ríkisstjórnarinnar við orkufyrirtæki.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Launamunur kynjanna.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Jafnréttismál.

[10:48]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Efnahagsáætlun AGS.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá.

[11:02]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra, ein umr.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (aðstoð við atkvæðagreiðslu). --- Þskj. 181, nál. 238.

[12:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Um fundarstjórn.

Fundaraðstaða þingmanna utan flokka.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Lilja Mósesdóttir.

[Fundarhlé. --- 13:36]


Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, frh. síðari umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 186.

[13:46]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 241).


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (aðstoð við atkvæðagreiðslu). --- Þskj. 181, nál. 238.

[13:52]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 2. og 6.--22. mál.

Fundi slitið kl. 14:00.

---------------