Fundargerð 141. þingi, 29. fundi, boðaður 2012-11-05 15:00, stóð 15:02:21 til 18:11:35 gert 6 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

mánudaginn 5. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Minning Jóhanns Einvarðssonar.

[15:02]

Horfa

Forseti minntist Jóhanns Einvarðssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 3. nóv. sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen tæki sæti Ólafar Nordal, 2. þm. Reykv. s.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 72 og 299 mundu dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[15:07]

Horfa

Forseti gat þess að hann hefði með bréfi óskað þess við fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:08]

Horfa


Fríverslunarsamningur við Kína.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Hækkun skatta á ferðaþjónustu.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Innflutningur á lifandi dýrum, hráu kjöti og plöntum.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Vegarstæði um Gufudalssveit.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Áfengisauglýsingar á íþróttasvæðum.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Trúnaður í störfum nefnda.

[15:40]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aflaregla.

Fsp. EKG, 218. mál. --- Þskj. 226.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.


Matsáætlun vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi 60.

Fsp. EKG, 69. mál. --- Þskj. 69.

[16:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmd þingsályktunar um flug til Grænlands.

Fsp. EKG, 70. mál. --- Þskj. 70.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Strandsiglingar.

Fsp. ÁsmD, 141. mál. --- Þskj. 141.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Dómarar.

Fsp. ÁÞS, 184. mál. --- Þskj. 187.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.


GSM-samband á Hellisheiði og Suðurstrandarvegi.

Fsp. REÁ, 229. mál. --- Þskj. 243.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Diplómanám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun.

Fsp. ÞKG, 266. mál. --- Þskj. 297.

[17:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Áfengisauglýsingar.

Fsp. SF, 320. mál. --- Þskj. 367.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Tjón af fjölgun refa.

Fsp. ÁsmD, 140. mál. --- Þskj. 140.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Rekstur og stjórnsýsla Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fsp. UBK, 246. mál. --- Þskj. 270.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--10., 14. og 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------