Fundargerð 141. þingi, 39. fundi, boðaður 2012-11-21 15:00, stóð 15:03:38 til 20:52:47 gert 22 7:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 265 og 481 mundu dragast.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:33]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 1. umr.

Frv. MÁ o.fl., 18. mál (álagsgreiðslur). --- Þskj. 18.

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Íslensk tunga á tölvuöld.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510.

[16:08]

Horfa

[20:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 20:52.

---------------