Fundargerð 141. þingi, 44. fundi, boðaður 2012-12-03 15:00, stóð 15:00:39 til 15:45:58 gert 4 9:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 3. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Erla Ósk Ásgeirsdóttir tæki sæti Ólafar Nordal, 2. þm. Reykv. s.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 335 og 361 mundu dragast.


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslu kl. hálffjögur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Uppbygging iðnaðar við Húsavík.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Álkaplaverksmiðja á Seyðisfirði.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Undirbúningur olíuleitar.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lögmæti verðtryggingar.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Vigdís Haukdsdóttir.


Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Lengd þingfundar.

[15:35]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag fjárlagaumræðunnar.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.

Út af dagskrá voru tekin 2.--5. mál.

Fundi slitið kl. 15:45.

---------------