Fundargerð 141. þingi, 76. fundi, boðaður 2013-01-31 10:30, stóð 10:31:30 til 22:11:37 gert 1 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

fimmtudaginn 31. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:37]

Horfa


Breyting á stjórnarskrá vegna EES-samningsins.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Tilraunir flóttamanna til að komast í skip.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Orð forseta Íslands um utanríkismál.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Niðurstaða EFTA-dómstólsins og afstaða innanríkisráðherra.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Ástandið á Landspítalanum.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Sérstök umræða.

Skattumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja.

[11:11]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, brtt. 948.

[11:46]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:43]

[13:31]

Horfa

[17:40]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:28]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:11.

---------------