Fundargerð 141. þingi, 82. fundi, boðaður 2013-02-15 10:30, stóð 10:31:37 til 14:57:25 gert 18 8:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

föstudaginn 15. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst fyrstu konunnar á þingi.

[10:31]

Horfa

Forseti minntist þess að 90 ár væru liðin frá því að Ingibjörg H. Bjarnason tók fyrst kvenna sæti á Alþingi.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tók fram að þingfundur mundi standa til kl. 15.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Pétursdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 3. þm. Suðurk.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, brtt. 948.

[11:08]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[14:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:57.

---------------