Fundargerð 141. þingi, 84. fundi, boðaður 2013-02-20 15:00, stóð 15:01:17 til 19:12:04 gert 21 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 20. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Margrét Guðjónsdóttir tæki sæti Róberts Marshalls, 8. þm. Suðurk.


Heimsókn forseta norska Stórþingsins.

[15:01]

Horfa

Forseti vakti athygli þingheims á að forseti norska Stórþingsins, Dag Terje Andersen, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Rangfærslur þingmanns.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi.

[15:41]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Sérstök umræða.

Síldardauði í Kolgrafafirði.

[16:16]

Horfa

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Lengd þingfundar.

[16:47]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 929, nál. 1010.

[16:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1042).


Byggðastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 162.

[16:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1043).


Dómstólar o.fl, frh. 3. umr.

Frv. ÁI o.fl., 12. mál (endurupptökunefnd). --- Þskj. 964, brtt. 965.

[16:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1044).


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, frh. 3. umr.

Frv. HHj o.fl., 155. mál (staðfesting barnasáttmála). --- Þskj. 155.

[16:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1045).


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 460. mál (lyfjablandað fóður, EES-reglur). --- Þskj. 586, nál. 1008.

[16:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 502. mál (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki). --- Þskj. 644, nál. 1021.

[17:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 595. mál (kjördæmi, kjörseðill). --- Þskj. 1014.

Enginn tók til máls.

[17:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:11]

Horfa


Bókhald, 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 932, nál. 1011, brtt. 1012.

[17:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn samgönguslysa, 3. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 930, nál. 960, brtt. 985.

[17:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 933, nál. 1011, brtt. 1013, 1033 og 1036.

[18:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útgáfa og meðferð rafeyris, 3. umr.

Stjfrv., 216. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 962, brtt. 1039.

[18:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:34]

[18:46]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Umræða um 15. dagskrármál.

[18:54]

Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29, nál. 1026.

[18:55]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------