Fundargerð 141. þingi, 86. fundi, boðaður 2013-02-25 15:00, stóð 15:00:24 til 16:16:04 gert 26 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 25. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 923 og 938 mundu dragast.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Vandi Íbúðalánasjóðs.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Skuldavandi vegna verðtryggðra lána.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Ný stefna Vinstri grænna í Evrópumálum.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Framhald aðildarviðræðna við ESB.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Verðmætasköpun í landinu.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Lengd þingfundar.

[15:32]

Horfa


Staða aðalvarðstjóra á Höfn.

Fsp. UBK, 534. mál. --- Þskj. 898.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sértæk þjálfun, hæfing og lífsgæði einstaklinga með fjölþættar skerðingar.

Fsp. RR, 588. mál. --- Þskj. 1002.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------