Fundargerð 141. þingi, 87. fundi, boðaður 2013-02-25 23:59, stóð 16:16:37 til 23:34:44 gert 26 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

87. FUNDUR

mánudaginn 25. febr.,

að loknum 86. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Umræða um 2. dagskrármál.

[16:16]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041.

[16:30]

Horfa

[19:11]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:12]

[19:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 228, nál. 1060, brtt. 1061, 1069 og 1070.

[21:50]

Horfa

Umræðu frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 564. mál (textílvörur). --- Þskj. 954.

[22:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 565. mál (merkingar á orkutengdum vörum). --- Þskj. 955.

[22:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 566. mál (kostnaður vegna lánasamninga). --- Þskj. 956.

[22:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 1. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin hlutdeild, EES-reglur). --- Þskj. 1028.

[22:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 609. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1038.

[22:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Tollalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037.

[22:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lyfjalög, 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (lyfjablandað fóður, EES-reglur). --- Þskj. 1046.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62, nál. 1035.

[22:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 567. mál. --- Þskj. 957.

[23:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[23:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2., 8. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 23:34.

---------------