Fundargerð 141. þingi, 91. fundi, boðaður 2013-03-07 10:30, stóð 10:31:18 til 22:40:50 gert 8 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

fimmtudaginn 7. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1005 mundi dragast.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

[11:09]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, 1. umr.

Stjfrv., 636. mál (heildarlög). --- Þskj. 1116.

[11:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:07]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Slysatryggingar almannatrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 635. mál (heildarlög). --- Þskj. 1115.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 19:20]


Kísilver í landi Bakka, 1. umr.

Stjfrv., 632. mál (fjárfestingarsamningur og ívilnanir). --- Þskj. 1108.

og

Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 1. umr.

Stjfrv., 633. mál (stækkun hafnar og vegtenging). --- Þskj. 1109.

[20:00]

Horfa

[20:45]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Út af dagskrá voru tekin 6.--22. mál.

Fundi slitið kl. 22:40.

---------------