Fundargerð 141. þingi, 98. fundi, boðaður 2013-03-11 16:00, stóð 16:00:57 til 22:20:58 gert 12 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

mánudaginn 11. mars,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

[16:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[16:01]

Horfa


Uppbygging hjúkrunarrýma í Hafnarfirði.

[16:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lagaumhverfi búseturéttar- og samvinnufélaga.

[16:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Öryggismál borgarinnar.

[16:16]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Útboð á sjúkraflugi.

[16:21]

Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Ívilnanir vegna stóriðju á Bakka.

[16:28]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Lengd þingfundar.

[16:35]

Horfa


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (gagnaver, EES-reglur). --- Þskj. 918, nál. 1151.

[16:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037, nál. 1135.

[16:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vörugjald og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1072, nál. 1174 og 1177, brtt. 1175.

[16:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 458. mál. --- Þskj. 582, nál. 1125 og 1163.

[16:53]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1222).


100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 567. mál. --- Þskj. 957, nál. 1127.

[17:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1223).


Endurbætur björgunarskipa, frh. síðari umr.

Þáltill. JónG o.fl., 471. mál. --- Þskj. 605, nál. 1122.

[17:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1224).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 621. mál. --- Þskj. 1077.

Enginn tók til máls.

[17:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 625. mál (fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 1089.

[17:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:09]

[20:11]

Horfa

[20:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur). --- Þskj. 1093.

[22:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 661. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1188.

[22:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Endurskoðendur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 664. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1196.

[22:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 665. mál (eftirlitsgjald, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

[22:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[22:20]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--21. mál.

Fundi slitið kl. 22:20.

---------------