Fundargerð 141. þingi, 99. fundi, boðaður 2013-03-12 10:30, stóð 10:31:11 til 22:23:02 gert 12 22:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Pétur G. Markan tæki sæti Marðar Árnasonar, 11. þm. Reykv. n.

Pétur G. Markan, 11. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 1079, nál. 1119, brtt. 1126 og 1181.

[11:11]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:48]


Lengd þingfundar.

[13:30]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinglok.

[13:38]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 1079, nál. 1119, brtt. 1126 og 1181.

[13:39]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:01]

[19:30]

Horfa

[20:36]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 502. mál (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki). --- Þskj. 644, nál. 1136.

[21:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 449. mál (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár). --- Þskj. 563, nál. 1118.

[22:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðasjóður launa, 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 198, nál. 1073.

[22:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. og 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 22:23.

---------------