Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 232. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 246  —  232. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um viðbrögð við olíumengun á norðurheimskautssvæðinu.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.


     1.      Hvenær er áætlað að gerð alþjóðasamnings allra norðurskautsríkjanna um gagnkvæma aðstoð vegna olíumengunar í hafi á norðurheimskautssvæðinu verði lokið?
     2.      Er til sameiginleg viðbragðsáætlun þessara ríkja komi til olíumengunar í ljósi aukinna siglinga og olíuvinnslu á norðurslóðum?


Skriflegt svar óskast.